Park Foundation Music App

HOME

Home > Artists

Geirmundur Valtýsson

Geirmundur Valtýsson (fæddur 13. apríl 1944) er íslenskur tónlistarmaður, bóndi á Geirmundastöðum og fyrrverandi starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, þar sem hann starfaði í yfir þrjá áratugi. Hann er stundum kallaður „sveiflukóngurinn“ og tónlistin sem hann flytur er stundum flokkuð sem „skagfirsk sveifla“. Geirmundur hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall. Árið 2008 hélt Geirmundur upp á 50 ára „bransaafmæli“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem hann troðfyllti húsið, fram komu þar ásamt honum meðal annars þau Helga Möller, Magnús Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir. Geirmundur Valtýsson born in Iceland. Icelandic.

All Releases

Geirmundur Valtýsson

By Kyle Larson